Þjónusta í boði 2018-01-23T10:20:04+00:00

Advance býður fjölþætta þjónustu á sviði rekstrarráðgjafar, fjármálaráðgjafar og skattaráðgjafar. Þjónustulausnir byggjast á staðlaðri aðferðafræði, en er jafnframt hægt að sérsníða að þörfum sérhvers fyrirtækis.

Ráðgjafar Advance hafa áratuga reynslu af ráðgjafastörfum og hafa auk þess víðtæka reynslu sem stjórnendur í íslensku atvinnulífi. Þeir eiga því auðvelt með að samhæfa staðlaða aðferðafræði og sérhæfða nálgun eftir því sem best hentar hverju fyrirtæki og aðstæðum hverju sinni.

Rekstrarráðgjöf

Rekstrarleg endurskipulagning

Stefnumótun

Endurhögun verkferla

Farandstjórnun/ áfallastjórnun

Stjórnskipulag og uppbygging

Kostnaðarhagræðing

Fjármálaráðgjöf

Fjárhagsleg endurskipulagning

Endurskipulagning efnhags

Rekstraráætlangerð

Sjóðsflæðisáætlanir

Verðmat og söluferli

Samrunar og yfirtökur

Áreiðanleikakannanir

Skattaráðgjöf

Fjárhagsleg endurskipulagning

Endurskipulagning efnhags

Rekstraráætlangerð

Sjóðsflæðisáætlanir

Verðmat og söluferli

Samrunar og yfirtökur

Áreiðanleikakannanir

Atvinnugreinar

Hjá Advance er að finna ítarlega þekkingu á öllum helstu atvinnugreinum. Ráðgjafar félagsins hafa allir gegnt fjölbreyttum ábyrgðarstörfum á almennum vinnumarkaði, auk þess að hafa langa reynslu af ráðgjafastörfum. Þeir hafa því víðtæka þekkingu á flestum þáttum efnahagslífsins.

Ráðgjafar Advance beita fræðilegum lausnum og staðlaðri aðferðafræði, sem þeir samþætta við þá hagnýtu þekkingu, sem þeir hafa aflað sér í atvinnulífinu. Með því tryggja þeir að besta aðferðin verði valin til lausnar hverju verkefni.

MEIRA