Um okkur 2018-01-12T13:34:00+00:00

Um okkur

Ráðgjafafyrirtækið Advance ehf. var stofnað árið 2008, en getur þó sótt í áratuga reynslu. Félagið leggur sig fram um að bjóða íslensku atvinnulífi sérhæfðar lausnir sem skapa virðisauka og auka samkeppnishæfni. Lausnirnar eru grundvallaðar á staðlaðri aðferðafræði, sem styðst við margra ára uppsafnaða þekkingu og reynslu, en geta jafnframt verið sérsniðnar fyrir hvern viðskiptavin. Ráðgjafar Advance hafa samanlagt vel yfir 100 ára reynslu af ráðgjöf og stjórnun.

RÁÐGJAFAR