Friðrik Friðriksson 2018-01-22T14:01:58+00:00

Friðrik Friðriksson

Cand Oecon próf frá HÍ. MA próf í hagfræði og MBA próf frá Virgina Tech

Friðrik Friðriksson hefur fjölbreyttan starfsferil við stjórnun fyrirtækja auk ráðgjafarstarfa:

 • Framkvæmdastjóri Skjásins 2011-2015,fram að sameiningu Skjásins við móðurfélag sitt Símann hf.

 • Þróunarstjóri Skjásins/Forstöðumaður: 2006-2011 VOD væðing Símans og Skjásins / yfirfærsla sjónvarpsreksturs Símans til Skjásins.

 • Forstöðumaður hjá Símanum: 1997-2006 Sjónvarp Símans / ADSL væðing á landsvísu Breiðband Símans – uppbygging sjónvarpsþjónustu á nýju dreifineti.

 • Ráðgarður hf. rekstrarráðgjafi

 • Framkvæmdastjóri Almenna Bókafélagsins hf. og Blaðs ehf.

 • Framkvæmdastjóri Skrifstofuvéla-Sund: Skrifstofuvélar Sund hf. var alfarið í eigu Óla Kr. Sigurðssonar, sem rann saman við IBM á Íslandi og úr varð Nýherji hf.

 • Sérstakur aðstoðarmaður Óla Kr. Sigurðssonar Umsjón með hlutafjárútboði Olís hf. sem fyrsta almenningshlutafélagsins.

 • Framkvæmdastjóri fjármála hjá IBM á Íslandi.

 • Framkvæmdastjóri þingflokks Sjálfstæðisflokksins.

Stjórnarseta:

 • Stjórnarformaður Matís ohf. frá stofnun 2007og er enn. Leiddi verkefnahóp sem undirbjó stofnun Matís með samruna stofnana og eininga úr þremur ráðuneytum.

 • Í stjórn Handknattleikssambands Íslands: 2010-2011

 • Stjórnarformaður AVS sjóðsins frá stofnun 2003 til ársins 2009. Vann grunnvinnu við að undirbúa stofnun þessa verkefnasjóðs um „Aukin verðmæti sjávarfangs“.

 • Stjórnarformaður CCP h.f.: 2001-2002.